Ef ég skipti, verð ég rafmangslaus í nokkra daga? Nei, notendur verða ekki varir við flutninginn og engin truflun verður á rafmagnsafhendingu.