Þarf raforkukaupandi að gera samning við sölufyrirtæki?

Já, raforkusala ber að gera samning við viðskiptavini sína. Samningarnir geta verið rafrænir að því tilskildu að þeir séu staðfestir með sannanlegum hætti. Þegar viðskiptavinur skráir sig í viðskipti við Orku heimilanna fær hann í kjölfarið tölvupóst sem hann staðfestir og þar með er kominn á rafrænn samningur.