Hvað ef ég skipti um skoðun?

Þú getur alltaf skipt um skoðun, það er lítið mál að skipta milli orkufyrirtækja og kostar ekki krónu.