Við gætum trúnaðar um viðskiptavini og aðra þá sem við eigum í samskiptum við. Orka heimilanna safnar eingöngu nauðsynlegum upplýsingum til að sinna eðlilegri starfsemi orkufyrirtækis og tryggja góða þjónustu handa viðskiptavinum og tryggir eftir fremsta megni öryggi þeirra persónuupplýsinga sem safnað er.