Upprunavottorð er staðfesting á því hvernig raforka er framleidd. Á Íslandi er raforka nánast öll framleidd úr endurnýjanlegum orkulindum en íslenskir raforkuframleiðendur hafa selt upprunaábyrgðir til erlendra aðila sem vilja geta selt umhverfisvæna orku til viðskiptavina sinna.