Hvað er raforkusölufyrirtæki?

Raforkusölufyrirtæki eru fyrirtæki sem útvega rafmagn, annað hvort með eigin framleiðslu eða með því að kaupa af öðrum raforkuframleiðandum. Fyrirtækið selur svo orkuna eftir tilsettum reglum til endanotenda. Notendum er frjálst að skipta við hvaða sölufyrirtæki sem er.