Hvað er græn orka og selur Orka heimilanna græna orku?

Græn orka er skilgreind sem umhverfisvæn orka og felur ekki í sér losun mengandi efna. Til grænnar orku telst til dæmis vatnsorka, jarðvarmaorka, sólarorka og vindorka.