Hvað er dreifiveita?

Dreifiveitur eru þau fyrirtæki sem sjá um að koma rafmagninu frá flutningsstað til endanotanda.  Dreifiveitan rukkar notandann fyrir flutninginn og dreifinguna og sér um öll samskipti t.d. vegna álestra og bilanna.  Viðskiptavinir hafa ekki val um við hvaða dreifiveitu þeir versla.