Hvað er flutningsfyrirtæki? Fluttningsfyrirtæki eða raforkuflutningsfyrirtæki sér um að koma raforku frá framleiðslustað til dreifiveitu. Landsnet er eina flutningsfyrirtækið á landinu.