Hver er munur á dreifingu eða notkun?

Innheimta vegna rafmagns er tvíþætt.
Annars vegar greiða notendur fyrir það rafmagn sem þeir nota og hins vegar fyrir dreifingu rafmagnsins. Notendur geta ekki valið dreifiaðila heldur er dreifing rafmagns sérleyfisþáttur og einn aðili sér um dreifingu á viðkomandi svæði.
Notendur geta hins vegar valið sér þann raforkusala.