Hvað breytist þegar ég kem í viðskipti við Orku heimilanna? Ekkert breytist við afhendingu rafmagns en mánaðarlegir reikningar lækka.